Episodes

Tuesday Oct 31, 2023
Tuesday Oct 31, 2023
Fjórðungur allra alvarlegra slysa í umferðinni verða á rafhlaupahjólum og sumir ná sér aldrei að fullu. Í Kompás heyrum við sögu Evu og Birnu sem lentu í lífshættu eftir slys á rafhlaupahjóli.

Tuesday Sep 26, 2023
Tuesday Sep 26, 2023
Fylliefnabransinn á Íslandi einkennist af villandi markaðssetningu. Efni eru notuð á ólöglegan hátt og ekkert eftirlit er með ófaglærðu fólki. Í Kompás er rætt við lækni sem segir markaðinn stjórnlausan og Díönu sem lenti í lífshættu eftir meðferð á snyrtistofu.

Your Title
This is the description area. You can write an introduction or add anything you want to tell your audience. This can help potential listeners better understand and become interested in your podcast. Think about what will motivate them to hit the play button. What is your podcast about? What makes it unique? This is your chance to introduce your podcast and grab their attention.